Olíur og olíuvörur

Olíur og olíuvörur

Vélaverkstæðið Kistufell hefur hafið sölu á olíu og olíuvörum frá Silverhook sem er einn allra stærsti framleiðandi af vélaolíu og öðrum efnavörum á bretlandseyjum. Fyrirtækið var stofnað árið 1994 og á stuttum tíma hefur það vaxið í að verða með þeim fremstu á þessu sviði með því að bjóða hágæða olíur og framúrskarandi þjónustu.

Silverhook framleiðir meðal annars:

  • Olíur og efnavörur fyrir bíla og vélar,
  • ýmsar gerðir af frostlög bremsuvökva og olíur fyrir gírkassa,
  • bón og hreinsefni fyrir bíla. 

Staðsetning

Tangarhöfði 13

110 Reykjavík

 

Opnunartími

Mánudaga - Föstudaga

08:00 - 17:00

Lokað um helgar